Útsöluvörur sem verslaðar eru á netverslun má skila/skipta innan 14 daga frá kaupum gegn annarri vöru eða inneignarnótu.

Vinstur jakkarnir eru twist á bundna sloppajakka en þessir eru úr fallegu ullarefni með ýktum kraga. Þeir eru millisíðir með saum í bakið þar sem þeir eru teknir inn rétt fyrir ofan rass. 

Ferlega sætir og þægilegir jakkar með vösum, bundnir í mittinu með belti og sérstaklega flottir með stórum klútum og treflum!

Þeir eru fáanlegir í XS (36/38-40), S (40/42-44) og M (44-46/48)

Blanda: 80% ull, 20% polyamid.

Við mælum með því að fara með þessa í hreinsun eða skola létt á ullarprógrammi og leggja eða hengja til þerris.

 

Tengdar vörur

Sjá allt
Haf m/kríum prototypa
Útsala
Haf m/kríum prototypa
9.500 kr 16.900 kr
Sker- oggu galli í efni
Útsala
Sker- oggu galli í efni
15.000 kr 24.900 kr
Glerá bambus prótótýpa
Útsala
Glerá bambus prótótýpa
10.000 kr 26.900 kr
Gefja- prótótýpa
Útsala
Gefja- prótótýpa
15.000 kr 24.900 kr
Laki gull dopp nr 1
Útsala
Laki gull dopp nr 1
15.000 kr 24.900 kr
Blomstermala glervasi
Útsala
Blomstermala glervasi
1.320 kr 2.200 kr
Left Versla áfram
Þín pöntun

Karfan þín er tóm