Vinsamlegast hafðu samband ef þú hefur áhuga á þessari vöru.

Þessi vara er aðeins fáanleg í gegnum verslun, vinsamlegast hafðu samband:systurogmakarrvk@gmail.com eða í síma 588 0100

Við erum með mjög takmarkað vöruupplag og getum því ekki boðið útsöluvörur á netverslun, þökkum kærlega skilninginn!

Kjóllinn Vilji er dásamlega sætur með V-hálsmáli og "choker" kraga sem og saum niður miðjuna að framan. Hann er með rennilás í bakið og saum sem fer þvert yfir mjöðm þar sem við höfum komið fyrir vösum.. það elska allir vasa ekki satt?

Vilji er með kvart ermum og neðri parturinn er svolítið útvíður sem gefur honum skemmtilega hreyfingu. 

Skemmtilegur kjóll innblásinn frá 8. áratugnum, elegant, kynþokkafullur og ofsalega klæðilegur!

Vilji fæst í 3 stærðum: XS (hentar ca 36/38-40), S (40-42/44) og M (44-46/48)

Við mælum með 30°C þvotti og forðist þurrkarann.

Blanda: 65%Poly/33%Rayon/5%Spdx

Left Versla áfram
Þín pöntun

Karfan þín er tóm