Nýju nistin okkar Sameining er nýkomin úr smiðju Kristu Design. Þau eru unnin út frá velþekktu keltnesku merki sem táknar sameiningu. Einnig er það talið sýna þroskaskeið konunnar á þremur mismunandi stigum; saklausa unga meyjan, mòðirin sem verndar og nærir og að lokum gamla vitra ættmóðirin.
Efni ryðfrítt stál bæði í nisti og keðju.
Menin fást í 2 stærðum og síddum, 45 cm og 90 cm keðjum sem og matt eða glans.