Sukrin melis – Náttúrulegt sætuefni í duftformi

Sukrin melis er náttúruleg vara án aukaefna sem er byggð á fjölalkóhólinu Erythritol. Erythritol verður náttúrulega til í perum, melónum og sveppum. Sukrin melis er framleitt með náttúrulegu ferli gerjunar.

Sykurstuðull 0, 0 kaloríur og 0 kolvetni

Ef þér finnst gott að borða hollan mat þá er Sukrin melis náttúrulegur kostur í stað flórsykurs. Sukrin melis hefur sykurstuðulinn 0, 0 kolvetni og hefur ekki áhrif á blóðsykurinn.

Sukrin melis er fínt malað Sukrin, og er frábær staðgengill flórsykurs. Sukrin melis leysist upp á auðveldari hátt en sukrin og er hentugt í:

  • Kökur og eftirrétti sem eru ekki bakaðir (til dæmis í ostaköku)
  • Krem með rjómaosti, smjörkrem
  • Gljáa, búinn til með vatni, sítrónusafa og eggjahvítu
  • Íste og aðra kalda drykki
  • Smoothies
  • Til að skreyta með og strá yfir
  • Jógúrt

Einnig er hægt að nota Sukrin melis í bakstur á sama hátt og sukrin, sætleikinn er sá sami.

Hollur kostur í stað flórsykurs

Sukrin melis er þó nokkuð hollari en sykur og gervisykur. Sukrin melis getur hjálpað til við að sporna gegn tannskemmdum með því að hamla vexti baktería í munni. Sukrin melis virkar eins og andoxunarefni með því að berjast gegn sindurefnum í líkamanum.

Þegar sukrin melis er notað til að gera kökukrem er gott að bæta venjulegum flórsykri við fyrir bragð og áferð – útkoman verður samt sem áður sykurminni án þess að minnka bragðgæði.

100% öruggt og alveg náttúrulegt

Margir vilja reyna að takmarka sykurneyslu sína en hafa áhyggur af því hvort öruggt sé að nota gervisykur. Sukrin melis er 100% náttúruleg vara án aukaefna sem byggð er á sykuralkóhólanum erythritol. Erythritol kemur fyrir náttúrulega t.d. í perum, melónum og sveppum.

Sukrin melis er framleitt með náttúrulegu ferli gerjunar.

Sukrin melis er náttúrulegt og búið til úr erythritol (100%), sem er búið til úr glúkósa fengnum úr maíssterkju sem ekki hefur verið erfðabreytt. Innihald: Sukrin (erythritol).

Tengdar vörur

Sjá allt
Draupnir svartur/silfur doppóttur
Draupnir silfur
Draupnir silfur
28.900 kr
Draupnir vínrauður
Draupnir svartur
Draupnir svartur
28.900 kr
Draupnir bleikur
Draupnir bleikur
28.900 kr
Granholmen kertastjaki grár
Vara uppseld
Left Versla áfram
Þín pöntun

Karfan þín er tóm