Good Good Chocohazel súkkulaðismyrja
  • Good Good Chocohazel súkkulaðismyrja
  • Good Good Chocohazel súkkulaðismyrja
  • Good Good Chocohazel súkkulaðismyrja
Good Good Chocohazel súkkulaðismyrja - is currently on backorder. You may still purchase now though and we'll ship as soon as more become available.

Chocohazel súkkulaðismyrjan er ótrúlega gott viðbit og hentar sem álegg á skonsur, snúða og jafnvel hægt að nota út í sheika.

Smyrjan er sætuð með malitoli og stevíu og mælum því með að nota í hófi ef um strangt Keto mataræði er að ræða. 

Innihald:

13% heslihnetur

Sætuefni: Malitol og stevía

Enginn viðbættur sykur