S&M Rabbabara chutney - sykurlaust!
  • S&M Rabbabara chutney - sykurlaust!
S&M Rabbabara chutney - sykurlaust! - is currently on backorder. You may still purchase now though and we'll ship as soon as more become available.

Sykurlaust rabarbara chutney sem inniheldur engan hvítan sykur. Chutneyið er unnið úr rabarbara, apríkósum, chili, engifer, karrý og túrmeriki.

Það er sætað með Erythritol og Stevíu og bragðast ótrúlega vel.

Uppskriftirnar koma frá Kristu, í Systrum&Mökum.

Þyngd: 180 g