Stúka er hinn fullkomni "litli svarti kjóllinn" (nema hér er hann í silfri!) sem við þurfum svo ægilega oft að eiga. Hann er frekar beinn í sniðinu en þó þrengri yfir mjaðmir og brjóst. Hann er með fallegu V hálsmáli og saum niður mitt að framan og aftan. Ermarnar eru í kvart sídd, eða niður á miðjan framhandlegg.

Efnið er frekar stíft og gerðarlegt en þó mjúkt með teygju. Þó hann sé þröngur þá liggur hann ekki alveg þétt upp við magasvæðið og gefur því smá hreyfingu á því svæði. 

Dömulegur og tímalaus kjóll sem er frábær grunnur fyrir hvaða jakka, kimonoa, skart, sokkabuxur eða fylgihluti sem er.

Hann er fáanlegur í 3 stærðum: XS (hentar 36/38-40) S (40-42/44) og M (44-46/48)

Efnablandan er: 69% Nylon 28%Rayon 5%Spandex

Við mælum með 30°C þvotti og forðist þurrkarann.

Tengdar vörur

Sjá allt
Now stevía dark chocolate
Now stevía original
Now stevía coconut
Uppskriftaspjöld Kristu pakki 8
Sock My Feet - Leopard
Sock My Feet - Fireworks
Left Versla áfram
Þín pöntun

Karfan þín er tóm