Stuðlaberg er skemmtilega öðruvísi skyrtutoppur sem er missíður að framan og aftan. Hann er með rúnuðu hálsmáli og síðum ermum. Með klaufum í hlið og þykir okkur sérstaklega smart að girða hann ofan í buxnastreng að framan en hafa lausan að aftan. 

Í bakinu er skemmtilegt smáatriði en hann er með svolitlu falli að aftan og liggur efnið einnig á mis svo munstrið er annarsvegar lóðrétt eða lárétt.

Þennan er auðvelt að dressa upp og hafa sérstaklega spari eða niður og nota hversdags við töff buxur td.

Stuðlabergs topparnir eru fáanlegir í 3 stærðum, XS sem hentar 36/38-40/42, S hentar 42-44/46 og M hentar 44/46-48

Blanda: 98%Polyester/2%Spandex

Tengdar vörur

Sjá allt
Bolur með krákuprenti
Ufsi svartur
Ufsi svartur
16.500 kr
Hlýri stuttur svartur bómullar
Alma flauelis toppur - bleikur
Alma flauelis toppur - vínrauður
Alma flauelis toppur - blár
Left Versla áfram
Þín pöntun

Karfan þín er tóm