Spiladósir - Kanína
  • Spiladósir - Kanína
  • Spiladósir - Kanína
  • Spiladósir - Kanína
  • Spiladósir - Kanína
Spiladósir - Kanína - is currently on backorder. You may still purchase now though and we'll ship as soon as more become available.

Spiladósirnar frá Kristu eru unnar úr krossvið, ýmist lituðum eða hvítum. Hægt er að fá 2 liti í fiðrildadósunum, bleikt og hvítt, 3 liti af lambaspiladósunum, brúndrappað, túrkís og hvítt og kanínu spiladósirnar fást eins og er aðeins í hvítu. 

Kanínuspiladósin er með fallegum dúsk sem gerir helling og er spennandi fyrir litla putta að strjúka.

Spiladósirnar spila lagið Brahms lullaby og eru festar upp á þartilgerðri festingu sem heldur þeim kyrfilega á sínum stað á meðan snúið er upp á sveifina.

Límmiðar fylgja hverri spiladós og eru það fiðrildi í 3 litum sem fylgja með fiðrildum, lítil lömb sem fylgja lambinu og gulrætur sem fylgja kanínuspiladósinni. Einnig fylgir með textinn Góða nótt , Sofðu rótt sem er í silfurlit. Það er að sjálfsögðu val hvers og eins hvort þeir séu límdir á veggin í kringum spiladósina en það gefur henni flotta dýpt og er skemmtilega litríkt.