Smella hvít/navy
  • Smella hvít/navy
  • Smella hvít/navy
  • Smella hvít/navy
  • Smella hvít/navy
  • Smella hvít/navy
  • Smella hvít/navy
  • Smella hvít/navy
  • Smella hvít/navy

Þessi vara er aðeins fáanleg í gegnum verslun, vinsamlegast hafðu samband: systurogmakarrvk@gmail.com eða í síma 588 0100

Smella hvít/navy - is currently on backorder. You may still purchase now though and we'll ship as soon as more become available.

Þessi vara er aðeins fáanleg í gegnum verslun, vinsamlegast hafðu samband:systurogmakarrvk@gmail.com eða í síma 588 0100

 

Smella er skemmtilega öðruvísi kjóll skyrtukjóll með síðum ermum og stillanlegu hálsmáli. Hann er með síðum ermum og er allur frekar síður en hann fellur niður í fellingu sem fer inn pilsið.

Hálsmálið er í V en það er með smellum nánast alla leið niður að hné svo hægt er að stjórna því auðveldlega hversu fleginn hann á að vera. 

Smella er örlítið styttri að aftan og er fallega sniðinn svo hann liggur þéttar um brjóstið og víkkar svo út að neðan. Virkilega klæðilegur og athyglisverður kjóll sem slegið hefur í gegn strax!

Smella er fáanleg í XS (hentar 36/38-40) S (hentar 40-42/44) M hentar 44-46/48)

Við mælum með 30°C þvotti og ekki nota þurrkara.

Blanda: 98% polyester, 2% elastine