Slá svört
 • Slá svört
 • Slá svört
 • Slá svört
 • Slá svört
 • Slá svört
 • Slá svört
 • Slá svört
 • Slá svört
 • Slá svört
 • Slá svört
 • Slá svört
Slá svört - is currently on backorder. You may still purchase now though and we'll ship as soon as more become available.

Slá er dásamlega notalegur kjóll sem er frekar stór og laus og hann kemur í einni stærð sem hentar stærðum ca 36/38-46/48.

Sláin er með fallega rúnað hálsmál sem er klæðilegt og klassískt og gaman er að para bæði stutt og síð men við hana. Kjóllinn er með tvöföldu framstykki sem fellur yfir hvort annað og opnast lítillega neðst við hnén. Ermarnar enda í kvartermasídd sem okkur finnst sérstaklega kvenleg og klæðileg lengd.

Okkur finnst hann líka jafn skemmtilegur við leggings og hæla eins og við gallabuxur og stígvél, auðvelt að klæða hann svolítið upp fyrir fínni tækifæri sem og niður til að nota hversdags.

Við mælum með 30°C þvotti og ekki nota þurrkara.

Blanda: 94%Polyester/6%Spandex