Fallegt og mjúkt hárband sem hlýjar á köldum dögum.
Hárbandið er tekið saman að framan í smá hnút sem okkur finnst sérstaklega kvenlegt og sætt.
Við mælum með 30°C þvotti og hengið upp til þerris frekar en að nota þurrkarann, hann fer aldrei vel með flíkurnar.
Blanda: 100% polyester
ATH. Ef að varan er ekki til á lager mun starfsmaður láta þig vita með áætlaðan afgreiðslutíma. Einnig er hægt að ath með lagerstöðu áður en pöntun er gframkvæmd á opnunartíma í síma 5880100 eða í gegnum systurogmakarrvk@gmail.com