Skálma twist dökkbláar
  • Skálma twist dökkbláar
  • Skálma twist dökkbláar
  • Skálma twist dökkbláar
  • Skálma twist dökkbláar
  • Skálma twist dökkbláar
  • Skálma twist dökkbláar
  • Skálma twist dökkbláar

Þessi vara er aðeins fáanleg í gegnum verslun, vinsamlegast hafðu samband: systurogmakarrvk@gmail.com eða í síma 588 0100

Skálma twist dökkbláar - is currently on backorder. You may still purchase now though and we'll ship as soon as more become available.

Skálma twist eru ótrúlega góðar og klæðilegar buxur sem henta við hvaða tilefni sem er!

Þær eru gerðar úr möttu,"föstu" efni sem þýðir að það er ekki mikil teygja í þeim en þó nokkur. Hliðarsaumarnir snúast niður legginn en einnig er saumur bæði framan á og aftan á buxunum en þar eru þær sniðnar svo að hnén og kálfar fá meira vægi. Það virkar svolítið eins og maður standi í „Chaplin stöðu“ þegar maður stendur þó beinn.

Skálma twist eru skemmtilega öðruvísi buxur, alveg fáranlega þægilegar, lausar og töff með vösum í hliðinni og háum og góðum streng sem heldur vel við magann.

Þessar eru flottar við flata skó og geggjaðar við hæla, en þær eru bæði flottar á tjúttið eða fyrir aðeins fínni tilefni.

Buxurnar eru fáanlegar í XS (hentar 36/38-40), S (hentar 40-42/44) og M (hentar 42/44-46)

Við mælum með 30°C þvotti og helst ekki nota þurrkara.

Blanda: 66%Cotton/32%Poly/2%Elastane