Skálma buxurnar eru töffaralegar jogging buxur með síðu klofi.

Þær eru úr notalegu og mjúku efni sem heldur sér vel í þvotti með breiðum og góðum streng sem heldur vel við magasvæðið. Það er svona jogging áferð á því, en við höfum notað þetta efni í fjöldamörg ár og erum alltaf jafn ánægð með það. Í versta falli geta komið smá hné með tímanum en það verður að teljast eðlilegt í svona mjúkum efnum.

Strengurinn gerir það einnig að verkum að það er smart að vera í þröngum topp við og tölur og rennilásar sjást ekki í gegn!

Skálma er með vösum í hliðinni og krumpast svolítið að neðan. Þær henta vel við hæla jafnt sem flatbotna skó, við fínni tækifæri sem hversdags! Þessar eru algjört uppáhald hjá okkur!

Skálma buxurnar eru fáanlegar í XS (hentar 36/38-40), S (hentar 40-42/44) og M (hentar 42/44-46)

Við mælum með 30°C þvotti og helst ekki nota þurrkara.

Blanda: 69% Nylon 28%Rayon 5%Spandex

ATH. Ef að varan er ekki til á lager mun starfsmaður láta þig vita með áætlaðan afgreiðslutíma. Einnig er hægt að ath með lagerstöðu áður en pöntun er framkvæmd á opnunartíma í síma 5880100 eða í gegnum systurogmakarrvk@gmail.com

Ef ekki er hægt að sauma í pöntunina bjóðum við þér aðra vöru, inneign eða fulla endurgreiðslu.

Takk fyrir að styðja við íslenskt atvinnulíf- íslenska hönnun og framleiðslu.

Tengdar vörur

Sjá allt
Leggings mattar
Leggings mattar
12.900 kr
20%
Skjól navy blátt
Útsala
Skjól navy blátt
Frá 3.120 kr 3.900 kr
Skjól svart
Skjól svart
Frá 3.900 kr
Júlía twist svartar mattar
Skutla svört
Skutla svört
32.500 kr
Leggings mattar/riff
Left Versla áfram
Þín pöntun

Karfan þín er tóm