Sjöfn kjóll tígla Rauður

32.500 kr

Sjöfn er klæðilegur og einstaklega þægilegur kjóll sem auðvelt er að dressa upp og niður.

Efnið er með hellings teygju og V-hálsmáli sem klæðir svo margar. Hann er með overlappi fyrir neðan mittissauminn og rykkingar sem liggja yfir magasvæðinu. Hann sýnir það sem hann á að sýna, ýkir mittið en liggur þó ekki þett upp við magann.

Sjöfn er með vösum og saum þvert yfir bakið fyrir ofan rass með teygju og vídd á baksvæði og fallegar follur yfir rass.

Fallegur einn og sér eða poppaður upp með belti.

Sjöfn er fáanleg í 1 (34/36), XS (hentar 36/38-40/42) S (hentar 42-44/46) og M (hentar 44/46-48/50) XM (52/54)

Ég er í stærð S á mynd og nota St 44

Við mælum með 30°C þvotti á þessari vöru.

ATH. Ef að varan er ekki til á lager mun starfsmaður láta þig vita með áætlaðan afgreiðslutíma. Einnig er hægt að ath með lagerstöðu áður en pöntun er framkvæmd á opnunartíma í síma 5880100 eða í gegnum systurogmakarrvk@gmail.com

Ef ekki er hægt að sauma í pöntunina bjóðum við þér aðra vöru, inneign eða fulla endurgreiðslu.

Takk fyrir að styðja við íslenskt atvinnulíf- íslenska hönnun og framleiðslu.

Tengdar vörur

Sjá allt
Leggings mattar
Leggings mattar
12.900 kr
20%
Skjól navy blátt
Útsala
Skjól navy blátt
Frá 3.120 kr 3.900 kr
Júlía twist svartar mattar
Skutla svört
Skutla svört
32.500 kr
Leggings mattar/riff
Brim kjóll V-hálsmál svartur
Left Versla áfram
Þín pöntun

Karfan þín er tóm