Klútur blá/köfl stjörnumerkja
  • Klútur blá/köfl stjörnumerkja
  • Klútur blá/köfl stjörnumerkja
Klútur blá/köfl stjörnumerkja - is currently on backorder. You may still purchase now though and we'll ship as soon as more become available.

Stóru Volcano klútarnir hafa notið mikilla vinsælda í gegnum árin enda hefur stærðin og formið haldið sér en efnin breyst og prentin sömuleiðis.

Nú bjóðum við upp á stjörnumerkjaklúta í fjórum litum. Prentið er samvinnuverkefni systranna á bakvið Systur & Maka en einnig má finna fleiri vörur með myndunum ss. Handstúkur, kjóla, persónuleg hálsmen með stöku merki og myndir.

Klútarnir eru virkilega tímalausir og poppa upp hvaða dress sem er, þeir eru einnig oft notaðir sem sjöl enda stórir og notalegir með kögri sem gerir þá enn áhugaverðari og gefur þeim örlitla hreyfingu.

Við mælum með handþvotti á þessari vöru:

Efnisblanda:

Blá köflótt: 63% Poly, 33% Viscose, 4% Spandex

ATH* prentin geta dofnað í þvotti og notkun, vinsamlegast þvoið í höndum eða í netapoka og forðist að setja í vél á mikinn snúning eða með grófum efnum og/eða fatnaði með rennilásum.