Klassískar bómullarskyrtur með brjóstvasa og bogadregnar að neðan.
Sniðið er frekar beint og auðvelt er að girða hana ofan í að framan, binda hnút neðst að framan, hafa opna í hálsmálið eða hneppa alveg upp og við erum ofsa hrifnar af því að brjóta aðeins upp á ermarnar.
Skemmtilega litríkar og bjartar skyrtur sem poppa upp hvaða átfitt sem er!
Þessar koma í ansi mörgum stærðum og geta vel verið teknar svolítið oversize. Katla er í stærð L á myndum.
S 36/38-40
M 40-42
L ca 42-44
XL ca 46-48
XXL ca 48-50/52