Rainkiss regnkápurnar koma í einni stærð sem hentar flestum. (módelið er 172cm á hæð)

Þær eru 10.000 mm vatnsheldar sem þýðir að þær veita í raun 100% vatnsheldni og eru með teipuðum saumum. Umhverfisvænar og gerðar úr 100% endurunnu polyester efni sem unnið er úr flöskum. Þær er auðvelt að geyma en kápurnar er hægt að brjóta saman ofan í vasann sem er framan á flíkinni. Þær eru með góðri hettu og smellum í hlið svo hægt er að aðlaga þær vel en þær henta einni vel fyrir hjólreiðarfólk.

Aðeins 250g að þyngd og mál pokans er 31*33*2cm svo þær taka ekki mikið pláss í tösku.

Rainkiss regnkápurnar eru úr 100% endurunnu polyester efni þar sem hráefnið kemur frá PET (flöskum). Flöskurnar eru hreinsaðar, hakkaðar niður, hitaðar og að lokum spunnar aftur upp á spólu til að búa til efni að nýju.

Þetta ferli notar allt að 40% minni orku en helsti munurinn er að ný olíunotkun er engin við vinnuna sem hefur mun betri áhrif á umhverfið okkar og við forðum flöskunum frá því að verða landfylling.

Rainkiss kápurnar er einnig hægt að endurvinna aftur og gerir þær því umhverfisvænar.

Tengdar vörur

Sjá allt
Skutla grá
Skutla grá
28.900 kr
Kimano jakki one size F
Vara uppseld
Kimano jakki one size B
Kimano jakki one size D
Kimano jakki one size C
Kimano jakki one size E
Left Versla áfram
Þín pöntun

Karfan þín er tóm