Vara uppseld
Falleg leðurtaska frá breska merkinu PomPom London sem hefur verið starfrækt frá 2015.
- 100% leður
- Kemur með hefðbundinni leðuról og geggjuð tauól fylgir líka með!
- Stærð ca 20x16x8 cm
- Fleiri gerðir af tauólum seldar sér