Ostabakki - Litli Marmari
  • Ostabakki - Litli Marmari
Ostabakki - Litli Marmari - is currently on backorder. You may still purchase now though and we'll ship as soon as more become available.

Ostabakkarnir Litla Aska og Litla Hraun eru úr flísum, annars vegar Aska, hvítum háglansandi og hinsvegar Hraun, mattri steingrárri náttúruflís. Plattinn er passlegur fyrir 1 ost eða fallegt kerti.

Hér má versla Litla Hraun.

Stærð: 23 cm x 17 cm