Ösp svört blúnda með V hálsmáli
  • Ösp svört blúnda með V hálsmáli
  • Ösp svört blúnda með V hálsmáli
  • Ösp svört blúnda með V hálsmáli
  • Ösp svört blúnda með V hálsmáli
  • Ösp svört blúnda með V hálsmáli
  • Ösp svört blúnda með V hálsmáli
  • Ösp svört blúnda með V hálsmáli
  • Ösp svört blúnda með V hálsmáli
  • Ösp svört blúnda með V hálsmáli
  • Ösp svört blúnda með V hálsmáli
Ösp svört blúnda með V hálsmáli - is currently on backorder. You may still purchase now though and we'll ship as soon as more become available.

Ösp er falleg og svolítið "oversized" peysutoppur eða kjóll. Okkur finnst töff að para hana við leggings, töffaralegar galla eða leðurbuxur.

Hálsmálið er V með fallegum lista en hún er einnig frábær grunnur fyrir ýmiskonar skart og klúta eða mögulega belti.

Ösp er öll frekar víð með síðum ermum og laus yfir magasvæði og rass en stoppar þó á lærunum ef maður óskar þess.

Ath, einnig er hægt að tosa neðsta partinn upp í mitti og láta hana falla yfir sig aftur og nota hana þá þannig sem topp. Sjá á myndum.

Ösp er fáanleg í XS (hentar 36/38-40) S (hentar 40-42/44) M hentar 44-46/48)

Við mælum með 30°C þvotti og ekki nota þurrkara.

Blanda: 33% polyester, 10% wool, 52% polycotton, 5% spandex