Númerastjaki / aðventu
  • Númerastjaki / aðventu
  • Númerastjaki / aðventu
Númerastjaki / aðventu - is currently on backorder. You may still purchase now though and we'll ship as soon as more become available.

Númerastjakinn er úr húðuðu áli. Hann er um 25 cm langur. Stjakinn er hugsaður undir há kubbakerti en eins er hægt að nota glös og teljós í hann. Önnur hlið stjakans er með númerunum 1234 og hina hliðina prýða jólatré. Það er því hægt að láta bakkann snúa bæði fram og aftur, eftir því sem við á. Hægt er að láta renna heitt vatn á bakkann ef vax hellist á hann.

 

Stærð: 25 cm x 8 cm