Ninna rib topparnir eru með heljarinnar aðhaldi og eru virkilega góður grunnur undir skyrtur td. Þeir eru með fallega rúnuðu hálsmáli bæði að framan og aftan en bakið er heldur opið og henta þeir því vel fyrir skyrtur og annað sem er mögulega flegið að aftan.
Mjúkir og góðir með mikilli teygju og rifflaðri áferð. og koma í 3 stærðum.
XS/S: 36/38-40
S/M: 40/42
M/L: 42/44