Styrktu, nærðu og verðu neglurnar með einni vinsælustu vörunni frá Nailberry. ACAI NAIL ELIXIR er einstök og margverðlaunuð vara sem sameinar í einni flösku 5 meðferðir sem allar hjálpa þér að gera neglurnar sterkari og heilbrigðari. Hún inniheldur nærandi olíur og virk andoxunarefni sem græða og endurnýja þurrar og illa farnar neglur. Þessi magnaða hráefnablanda er að sjálfsögðu cruelty free, vegan, laus við 12 skaðlegustu eiturefnin og hleypir raka og súrefni í gegn eins og öll naglalökkin frá Nailberry.
VÖRULÝSING
Hleypir í gegn súrefni og raka. Heldur naglalakkinu lengur á. Færir góðan gljáa. Verndar gegn upplitun og því að naglalakkið flagni.
L’Oxygéné eru án 12 skaðlegustu efnanna sem almennt er að finna í naglalökkum. Þau eru: Formaldehýð, Túlín, Kemísk kamfóra, DPB (skaðleg þalöt), Formaldehýð kvoða (resin), xylene, ethyl tosylamide, triphenyl, phosphate, alkóhóls, parabena, dýraafurða & glútens.
NOTKUNARLEIÐBEININGAR
Einföld ráð til að láta naglalakkið endast 1 – Þvo á sér hendurnar, setja spritt eða naglalakkahreinsir í bómull og strjúka af nöglinni til þess að hreinsa í burt alla fitu og óhreinindi. 2 – Lagfæra lengdina á nöglunum ásamt ójöfnum, setja þunna umferð af undirlakki eða næringu sem fyrstu umferð 3 – 2 þunnar umferðir af Nailberry naglalakki 4 – Setja yfirlakk sem gæti verið Fast dry gloss eða Shine & Breathe.