Murta svört - rifflað flauel

22.500 kr

Murta er stuttur og þröngur ermalaus kjóll með smá kraga. Hann liggur þétt við handakrikana með saum niður mitt bakið.

Murta er úr þægilegu riffluðu flaueli með brjóstasaumum svo sniðið fellur þétt og kynþokkafullt við kvenlegar línurnar.

Hann er líka sætur sem grunnur undir blazer jakka og kimonoa en þá er oft hentugt að vera í ermalausu undir.

Geggjaður kjóll á tjúttið eða spari hvert sem er! 

Murta er fáanleg í XS (36/38-40) S (40/42-44) M (44-46/48)

Við mælum með 30°C þvotti og vinsamlegast forðist þurrkarann.

Blanda: 97% polyester 3% elastine

Tengdar vörur

Sjá allt
Now stevía English toffee
Now stevía French Vanilla
Hálsmen - Buddah perlufesti dökk
Hálsmen - Buddah perlufesti
Hálsmen - Buddah
Armprýði buddah natur
Left Versla áfram
Þín pöntun

Karfan þín er tóm