Útsöluvörur sem verslaðar eru á netverslun má skila/skipta innan 14 daga frá kaupum gegn annarri vöru eða inneignarnótu.
Mjóri eru mjúkar og þægilegar buxur með joggingbuxnasniði og teygju í mittið. Þær eru með stroffi að neðan sem hægt er að brjóta upp í kvart eða hafa niðri og síðar.
Mjóra buxurnar eru fáanlegar í XS (hentar 36/38-40), S (hentar 40-42/44) og M (hentar 44/46-48)
Við mælum með 30°C þvotti og helst ekki nota þurrkara.
Blanda: 49%Rayon, 27% nylon, 21% polyester, 3% spandex