Útsöluvörur sem verslaðar eru á netverslun má skila/skipta innan 14 daga frá kaupum gegn annarri vöru eða inneignarnótu.

Marco buxur eru í sama sniði og Júlía twist crepe sem hafa komið sérstaklega vel út.

Þær eru gerðar úr möttu,"föstu" efni sem þýðir að það er ekki mikil teygja í þeim en þó nokkur. Hliðarsaumarnir snúast niður leggina og eru þær sniðnar svo að hnén og kálfar fá meira vægi. Það virkar svolítið eins og maður standi í „Chaplin stöðu“ þegar maður stendur þó beinn.

Marco buxurnar eru skemmtilega öðruvísi, alveg fáranlega þægilegar, lausar og töff með vösum í hliðinni og háum og góðum streng sem heldur vel við magann. Þær eru einnig teknar inn við faldinn með stroffi svo hælarnir njóta sín vel!

Þessar eru flottar við flata skó og geggjaðar við hæla, en þær eru flottar á tjúttið eða hversdags enda efnið skemmtilega sumarlegt, doppótt og "cute"! ATH, við erum einnig með bol og kjól í sama efni! 

Buxurnar eru fáanlegar í XS (hentar 36/38-40), S (hentar 40-42/44) og M (hentar 42/44-46)

Við mælum með 30°C þvotti og helst ekki nota þurrkara.

Blanda: 95% polyester, 5% spandex

Strengur, svarti hlutinn: 95%Polyester/5%Spandex

Tengdar vörur

Sjá allt
Turna flauelis svört
Útsala
Turna flauelis svört
17.340 kr 28.900 kr
Dropalokkar glimmer
Alma sv/hv röndótt
Útsala
Alma sv/hv röndótt
15.000 kr 28.900 kr
Myrka flauelis prótótýpa
Útsala
Myrka flauelis prótótýpa
24.430 kr 34.900 kr
Loki grár
Útsala
Loki grár
14.940 kr 24.900 kr
Gíma silfur pallíetta þríhyrninga
Útsala
Left Versla áfram
Þín pöntun

Karfan þín er tóm