Leysingja svart/hvítur
  • Leysingja svart/hvítur
  • Leysingja svart/hvítur
  • Leysingja svart/hvítur
  • Leysingja svart/hvítur
  • Leysingja svart/hvítur
  • Leysingja svart/hvítur
  • Leysingja svart/hvítur
  • Leysingja svart/hvítur
  • Leysingja svart/hvítur
Leysingja svart/hvítur - is currently on backorder. You may still purchase now though and we'll ship as soon as more become available.

Leysingja er okkar útgáfa af þægilegum en samt smart „blazer“ jakka sem hægt er að nota við nánast hvaða tilefni. Þessi hentar bæði hversdags sem og til að para við kjóla og hæla fyrir fínni notkun.

Hann er virkilega smart úr léttu efni með kraga sem að endar í stykki sem að fer aftur á bak og í hliðunum eru vasar. Leysingja er síðerma en við elskum að krumpa ermarnar upp í kvartermasídd og hann er smart að para við klúta og skart.

Leysingja er fáanlegur í XS (hentar stærðum 36/38-40 og S (hentar stærðum 40-42/44) M (hentar stærðum 44-46)

Efnablanda: 65%Polyester/35%Viscose

Við mælum með handþvotti á þessari vöru.