Vinsamlegast hafðu samband ef þú hefur áhuga á þessari vöru.

Þessi vara er aðeins fáanleg í gegnum verslun, vinsamlegast hafðu samband:systurogmakarrvk@gmail.com eða í síma 588 0100

Við erum með mjög takmarkað vöruupplag og getum því ekki boðið útsöluvörur á netverslun, þökkum kærlega skilninginn!

Neta laski er ofsalega klassískur toppur sem hentar við svo mörg tilefni. Þetta er svona ein af þessum flíkum sem er voða gott að eiga í skápnum til að grípa í. Fallegur utanyfir hlýraboli eða hlýrakjóla, góður innanundir skokka eða kynþokkafullur yfir fallegan brjóstahaldara eða topp.

Hann er sætur við buxur þar sem hann krumpast aðeins við strenginn og smart að dressa hann bæði upp og niður.

Laski er þrengri yfir brjóst og bringu með þröngum laskaermum en víkkar svolítið niður í A-snið sem þó er tekinn aðeins inn í mittið. 

Einstaklega klæðilegur og klassískur bolur  sem kemur sér vel!

Laski er fáanlegur í XS (36/38-40) S (40/42-44) M (44-46)

Við mælum með 30°C þvotti og vinsamlegast forðist þurrkarann.

Blanda: 63% polyester, 32% bómull, 5% spandex 

Left Versla áfram
Þín pöntun

Karfan þín er tóm