Laski blúndutoppur ljós

14.900 kr 8.940 kr
Vara uppseld

Þessi vara er aðeins fáanleg í gegnum verslun, vinsamlegast hafðu samband:systurogmakarrvk@gmail.com eða í síma 588 0100

Við erum með mjög takmarkað vöruupplag og getum því ekki boðið útsöluvörur á netverslun, þökkum kærlega skilninginn!

Blúndu laska topparnir eru sparilegir síðerma toppar sem passa vel við buxur og pils. 

Fallegur bolur utanyfir hlýrabol og góður innanundir skokka eða kynþokkafullur stakur yfir fallegan brjóstahaldara eða topp.

Blúndutoppurinn nær niður fyrir á mjöðm blúnduskeljarnar fá að njóta sín.

Hann er þéttur yfir brjóst og bringu með  þröngum laskermum en víkkar svolítið niður í A-snið sem þó er tekinn aðeins inn í mittið. Ermarnar eru með saum ofan á öxlinni sem er sérstaklega gæjalegt smáatriði.

Einstaklega klæðileg og klassísk vara sem kemur sér vel!

Hann er fáanlegur í XS (36/38-40) S (40/42-44) M (44-46)

Við mælum með 30°C þvotti og vinsamlegast forðist þurrkarann.

Blanda:

Blúnda: 92%Nylon/8%Spdx

Tengdar vörur

Sjá allt
Alma flauelis toppur - bleikur
Útsala
Alma flauelis toppur - bleikur
10.140 kr 16.900 kr
Alma flauelis toppur - silfur
Útsala
Alma flauelis toppur - silfur
10.140 kr 16.900 kr
Alma flauelis toppur - vínrauður
Útsala
Alma svört
Útsala
Alma svört
17.340 kr 28.900 kr
Alma svört rifflað flauel
Útsala
Alma svört rifflað flauel
17.340 kr 28.900 kr
Alsta stjörnustjaki - polystone
Útsala
Left Versla áfram
Þín pöntun

Karfan þín er tóm