Kólfur er breytilegur ullarjakki eða ullarslá eiginlega úr 80% ull og 20% poly, fóðraður með poly-satin. Með honum fylgja stúkur úr ull, fóðraðar með bómullarstroffi og kraga sem hægt er að hafa af eða á.
Það er svona smá ferli að klæða sig í hann sem gerir það að verkum að hægt er að stýra því vel hvort hann sé með ermum og kraga eða án!
  • Byrjum á því að fara í ullarstúkur sem fóðraðar eru með bómullarstroffi.
  • Þá fer jakkinn yfir, hann er fóðraður með blóma poly-satin sem að kíkir út um ermagötin.
  • Logoið er bróderað í hliðina hjá vösunum.
  • Jakkanum er hægt að smella að framan og hafa kragann upp eða niður
  • Aftan á hnakka eru smellur sem hægt er að hafa sýnilegar eða faldar eftir því hvernig kraginn er staðsettur.
  • Í smellurnar á hnakkanum festist svo kraginn. Kragann er hægt að láta lafa aftaná eða skella framfyrir.
  • Svo er um að gera að leika sér með kragann, hafa hann alveg smelltan...
  • losa smellurnar efst á kraganum... 
  • eða losa smellurnar neðst á kraganum... 

Allt eftir skapi  

Kólfur eru fáanlegur í tveimur stærðum: XS (36/38-40/42) og S (40/42-44/46)

Blanda

Aðalefni: 80% ull og 20% poly

Stroff: íslensk ull fóðrað með bómullarstroffi

Fóður: poly-satin

ÞESSI ER AÐ KLÁRAST OG FÆST ÞVÍ EINGÖNGU Í VERSLUN, ENDILEGA BJALLIÐ Í 5880100  EÐA SENDIÐ PÓST Á systurogmakar@gmail.com

Innri ermar: 95%Cotton/5%Elastane

Tengdar vörur

Sjá allt
Draupnir svartur/silfur doppóttur
Draupnir silfur
Draupnir silfur
28.900 kr
Draupnir vínrauður
Draupnir svartur
Draupnir svartur
28.900 kr
Draupnir bleikur
Draupnir bleikur
28.900 kr
Granholmen kertastjaki grár
Vara uppseld
Left Versla áfram
Þín pöntun

Karfan þín er tóm