Fallegar kókosskálar sem handunnar eru eftir Fair trade gildum fyrirtækisins. Vörurnar eru unnar úr kókoshnetum sem annars er fargað en ógrynni af kókoshnetum fellur til við framleiðslu á vörum úr kókoshnetum eins og til dæmis kókoshnetuolía sem við elskum. 

Með framleiðslunni á skálunum er því verið að styðja við umhverfisvernd og skapa störf. 

Skálarnar eru dásamlega náttúrulegar og vegan í ofanálag. Þær henta vel undir chiagrautinn, skyrið, pastað, smoothie skálina salatið, snakkið eða hvað sem er og eru léttar og þægilegar.

100% náttúruleg, handgerð úr kókoshnetuskel
Meðhöndlað með hágæða lífrænni kókosolíu


Sterk og endist lengi með réttri meðhöndlun
Hver skál hefur þvermálið 9-10 cm cm
Meðaldýpt er 6 cm
Rúmar uþb. 350 ml

Handþvo þarf skálarnar og mega þær ekki fara í uppþvottavél.  

Tengdar vörur

Sjá allt
Hettupeysa 108 Reykjavík
Kisupeysa grá
Kisupeysa grá
9.900 kr
Kisupeysa svört
Kisupeysa svört
9.900 kr
Bolur með krákuprenti
Langlúra með leðurlíkisermum
Hyrna svört lausprjónuð
Left Versla áfram
Þín pöntun

Karfan þín er tóm