Mataráhöld sem handunnin eru eftir Fair Trade gildum fyrirtækisins. Vörurnar eru unnar úr kókoshnetum sem annars er fargað en ógrynni af kókoshnetum fellur til við framleiðslu úr kókoshnetum eins og til dæmis kókoshnetuolía sem við elskum. 

Með framleiðslunni á mataráhöldunum er því verið að styðja við umhverfisvernd og skapa störf. 

Áhöldin eru dásamlega náttúruleg og vegan í ofanálag.

Handþvo þarf áhöldin og mega þau ekki fara í uppþvottavél.  

Tengdar vörur

Sjá allt
Lokkar stálhringir litlir
Lokkar plötu rósagyllt
Lokkar plötu gull
Lokkar plötu silfur
Lokkar pinna gylltir
Lokkar pinna rósa
Left Versla áfram
Þín pöntun

Karfan þín er tóm