Fallegar kókosskálar sem handunnar eru eftir Fair trade gildum fyrirtækisins. Vörurnar eru unnar úr kókoshnetum sem annars er fargað en ógrynni af kókoshnetum fellur til við framleiðslu á vörum úr kókoshnetum eins og til dæmis kókoshnetuolía sem við elskum. 

Með framleiðslunni á skálunum er því verið að styðja við umhverfisvernd og skapa störf. 

Skálarnar eru dásamlega náttúrulegar og vegan í ofanálag. Þær henta vel undir chiagrautinn, skyrið, pastað, smoothie skálina salatið, snakkið eða hvað sem er og eru léttar og þægilegar.

100% náttúruleg, handgerð úr kókoshnetuskel
Meðhöndlað með hágæða lífrænni kókosolíu


Sterk og endist lengi með réttri meðhöndlun
Hver skál hefur þvermálið 13-15 cm
Meðaldýpt er 6 cm
Rúmar uþb. 550 ml 

Handþvo þarf skálarnar og mega þær ekki fara í uppþvottavél.  

Tengdar vörur

Sjá allt
Now stevía dark chocolate
Now stevía original
Now stevía coconut
Uppskriftaspjöld Kristu pakki 8
Sock My Feet - Leopard
Sock My Feet - Fireworks
Left Versla áfram
Þín pöntun

Karfan þín er tóm