Kögurnistin eru skrautleg viðbót fyrir hið einfalda dress og lífgar upp á svarta kjólinn.  Þau eru úr misstórum perlum úr akrýl og glersteinum og eru með kögurskotti. Það glitrar fallega á þessar festar og er keðjan í þeim úr ryðfríu stáli. Hægt er að fá armbönd í stíl.

Festar sem þessar eru mjög klæðilegar og setja punktinn yfir i-ið, sérstaklega þegar fatnaður er einlitur eða einfaldur í sniði. 

Tengdar vörur

Sjá allt
Hálsmen - Buddah perlufesti dökk
Hálsmen - Buddah perlufesti
Hálsmen - Buddah
Armprýði buddah natur
Armprýði buddah túrkis og natur
Armprýði buddah brúnt
Left Versla áfram
Þín pöntun

Karfan þín er tóm