Íslandsklukkurnar eru fáanlegar í 4 litum og eru vinsælar í afmælis og útskriftagjafir svo eitthvað sé nefnt. Þær minna íslendinga erlendis á upprunann og ein sniðug hugmynd er að stilla klukkuna á íslenskan tímann ef búið er erlendis. Klukkurnar koma í gjafaöskju og er auðvelt að flytja með sér. 

Klukkurnar eru ýmis úr svörtu endurunnu gúmmí eins og þessi, en þær eru einnig fáanlegar í hvítum krossvið, tekki eða utanhússklæðingingu með steypuáferð. Klukkurnar eru  30 cm á breidd. Vísar silfurlitir nema á Tekk klukkum þar eru vísar gylltir.

Gúmmívinnslan hf. var stofnuð 1982 og var upphaflegur tilgangur enduvinnsla á gúmmíi. Strax var farið að endurvinna vörubílahjólbarða með sólningu. Við sólninguna fellur til gúmmí sem nýtt er til framleiðslu á ýmsum nytjahlutum svo sem öryggishellum og vinnustaðamottum.

Með þessari endurvinnslu er stuðlað að verndun umhverfisins og þróunar á arðbærri framleiðslu úr hráefnum sem að öðrum kosti yrðu ekki notuð svo óhætt er að segja að um sé að ræða íslenska framleiðslu frá A – Ö

Stærð: 30 cm x 20 cm

Tengdar vörur

Sjá allt
Íslandsklukka viðar - hvít
Íslandsklukka - steypuáferð
Vara uppseld
Íslandsklukka viðar - svört
Íslandsklukka viðar - tekk
Íslandsklukka - gúmmí
Íslandsklukka viðar - svört stór
Vara uppseld
Left Versla áfram
Þín pöntun

Karfan þín er tóm