Auk sjampó, næringa og hármeðferða býður Insight einnig upp á úrval af hárstíliseringarefnum. Vöruúrvalið er breitt og þú getur valið á milli efna sem best henta þínu hári og stíl. Á sama tíma og þau næra hárið þökk sé náttúrulegum olíum og lífrænum ilmefnum, styrkja þau einnig og varðveita.
Notið í rakt eða þurrt hár. Styrkir og þykkir hárið.
250ml
- 100% framleiddar á Ítalíu
- Ofnæmisprófaðar og án litarefna
- Án paraben efna
- Án vaselíns
- Lífræn þykkni
- Ósonað vatn
- Án sodium laurel sulphate