Inika bursta sett í tösku

9.270 kr

Professional vegan burstasett

Öll þurfum við réttu áhöldin til að bera farðan okkar fullkomlega á húðina. Þetta umhverfisvæna burstasett er tilvalið til þess! Vegan vottað. Cruelty-free vottað. Halal vottað.

Nánar um vöruna

Fullkomin áhöld til að bera förðunarvörur á andlitið eins og fagfólki einu er lagið. Vegan burstasettið inniheldur öll nauðsynleg áhöld til blöndunar, skyggingar og til að draga fram náttúrulega fegurð þína. Í settinu eru átta ómissandi burstar í stílhreinni, endurvinnanlegri tösku sem verndar burstana þína og heldur þeim hreinum og tilbúnum í slaginn þegar þú þarft á þeim að halda.

  • Kinnalitabursti
  • Farðabursti
  • Stippling bursti
  • Hyljarabursti
  • Crease bursti
  • Augnskuggabursti
  • Varalitabursti
  • Skáskorinn defining bursti

Notkun

Til að auka endingartíma INIKA burstana, hreinsið þá reglulega með aukaefnalausu sjampói. Nuddið burstunum í sápuna og skolið þar til vatnið sem rennur úr þeim er tært og leyfið svo að þorna náttúrulega yfir nótt.

Innihaldsefni

Allir burstarnir eru búnir til úr mjúkum gervitrefjum og viðurinn er fenginn úr sjálfbærri skógræktun, svo varan er 100% vegan og samræmist siðferðilegum gildum.

Tengdar vörur

Sjá allt
Hálsmen gadda silfur II
Hálsmen gadda I
Hálsmen gadda I
4.900 kr
Hálsmen svartur kristall
Hálsmen þrefalt kristalsnisti
Frækex Kaju 80 g
Werthers Original karamellur
Left Versla áfram
Þín pöntun

Karfan þín er tóm