Vegan varalitabursti


Berið varaliti, litaða varasalva eða varagljáa á varirnar með jöfnum og nákvæmum hætti, með stífum og skörpum bursta sem gerir ásetninguna nákvæma. 100% vegan og cruelty-free.

Nánar um vöruna
Vegan varalitaburstinn okkar er með lítinn haus sem auðveldar nákvæma ásetningu. Berið varaliti, litaða varasalva og varagljáa á varirnar og fáið jafna áferð í hvert skipti. Lok fylgir með svo hægt er að geyma burstann í handtöskunni. Nákvæm ásetning með skörpum, stífum enda.

Notkun
Burstinn er með lítinn haus sem gerir auðveldara að bera lit á varirnar með nákvæmum hætti.
Byrjið á að setja vöru úr INIKA varalínunni á amorsbogann og dreifið litnum svo út frá honum. Endurtakið á neðri vörinni.
ur.


Innihaldsefni
100% vegan og cruelty-free gervihár.
Tengdar vörur

Sjá allt
Glov comfort fjögurra horna hanski
Zarko Perfume  tester 2 ml
Ini Maskari Long Lash Black
Glov comfort fjögurra horna hanski ferskju
Glov on the go
Glov on the go
2.800 kr
Inika face in a box starter kit
Left Versla áfram
Þín pöntun

Karfan þín er tóm