Vegan stippling bursti


Nýr fjölhæfur bursti sem veitir betri stjórn, meiri gæði og „airbrushed“ áferð á förðunina sem myndi sóma sér vel á tískupöllum heimsins. Hvítu trefjaþræðirnir draga í sig farðann, meðan svörtu trefjaþræðirnir hjálpa til við að vinna hann inn í húðina. Munið að bera vöruna mjúklega á húðina og notið hringlaga hreyfingar til að fá þessa „airbrushed“ áferð sem allir sækjast eftir. 100% vegan og cruelty-free vottað.


Nánar um vöruna
Vegan stippling burstinn okkar er nýr, fjölhæfur bursti sem veitir betri stjórn, meiri gæði og „airbrushed“ áferð á förðunina sem myndi sóma sér vel á tískupöllum heimsins. Fullkominn til að blanda púður eða fljótandi vörur inn í húðina. Hvítu trefjaþræðirnir draga í sig farðann, kinnalitinn eða sólarpúðrið, meðan svörtu þræðirnir hjálpa til við að vinna vöruna inn í húðina. Fjölhæfur og tilvalinn til daglega notkunar.


Notkun
Notið burstann til að blanda púður eða fljótandi vörur inn í húðina.
Berið INIKA farða á húðina með litlum stimplunarhreyfingum þar til varan blandast saman við húðina.
Berið INIKA kinnalit og sólarpúður á húðina með því að strjúka burstanum létt yfir kinnarnar.

Innihaldsefni
100% vegan og cruelty-free gervihár.
Tengdar vörur

Sjá allt
Glov comfort fjögurra horna hanski
Zarko Perfume  tester 2 ml
Ini Maskari Long Lash Black
Feel Iceland- Amino Marine Collagen
Glov comfort fjögurra horna hanski ferskju
Glov on the go
Glov on the go
2.800 kr
Left Versla áfram
Þín pöntun

Karfan þín er tóm