Ini Roship Olia Organic ENRICHED
  • Ini Roship Olia Organic ENRICHED
Ini Roship Olia Organic ENRICHED - is currently on backorder. You may still purchase now though and we'll ship as soon as more become available.

Lífrænt vottuð endurbætt rósaberjaolía (Certified Organic Enriched Rosehip Oil)

Berst gegn ótímabærri öldrun með hjálp fjögurra ástralskra plantna: kakadu plómu, quandong, lilli pilli og crown of gold. Lífrænt vottað. Vegan vottað. Halal vottað. Cruelty-free vottað.

Nánar um vöruna

  • Inniheldur útdrætti úr fjórum áströlskum plöntum sem hjálpa til við að draga úr merkjum um ótímabæra öldrun, svo sem fínum línum og litabreytingum.
  • Hentar þurri til mjög þurri húð.
  • Birtir upp húðina og minnkar sýnileika sólarbletta og roða.

Notkun

  • Setjið eina pumpu af olíunni á fingurgómana.
  • Nuddið inn í húðina á andliti, hálsi og bringu.
  • Notið á morgnana og/eða á kvöldin.
  • Fullkomin í kringum augnsvæðið, undir farða.

Innihaldsefni

Lífrænt vottað lilli pilli

Útdráttur úr lilli pilli sem hefur losað um fitusýrurnar.

Lífrænt vottuð kakadu plóma

Kakadu plóma er heimsins ríkasta náttúrulega uppspretta C-vítamíns, en það er öflugt andoxunarefni og nauðsynlegt næringarefni til að hægja á öldrunarferli húðarinnar.

Lífrænt vottuð rósaberjaolía

Rík af fitusýrum og omega-3, sem gera hana að öflugu andoxunarefni og nauðsynlegu næringarefni til að hægja á öldrunarferli húðarinnar.

Rosa Canina (Rosehip) Seed Oil*, Terminalia Ferdinandiana (Kakadu Plum) Seed Oil*, Barklya Syringifolia (Crown of Gold) Seed Oil*, Syzgium Luehmannii (Lilli Pilli) Seed Oil*, Fusanus Acuminatus (Quandong) Seed Oil*

*Lífrænt vottað