Púður (Baked Mineral Foundation)

**VINSAMLEGAST ATHUGIÐ: Púðrið okkar er ljósari en lausa púðrið, veljið því einum tóni dekkri farða en venjulega. Farðinn er bakaður á terracotta flísum í Toskana á Ítalíu og veitir andlitinu fullkominn náttúrulegan grunn. Í þessari vöru sameinast heilnæmi steinefnafarða og gæði pressaðs púðurs (án skaðlegu efnanna) í silkimjúka formúlu sem má byggja upp frá léttri þekju og er auðvelt að blanda. Ljósdreifingareiginleikar gera lit farðans kleift að aðlagast húðlitnum og veita náttúrulegan ljóma. Spegill fylgir með. Ofnæmisprófað og prófað af húðlæknum. Vegan vottað. Halal vottað. Cruelty-free vottað.

Nánar um vöruna

Púðrið er hreinn steinefnafarði sem er bakaður í fast form á náttúrulegan hátt á terracotta flísum.

Farðinn er þróaður til að vera jafn litsterkur og laust púður og jafn hentugur og bakað púður.

Fáanlegur í 8 litum sem passa fullkomlega við hinn sívinsæla lausa steinefnafarða og hægt að nota með lífrænt vottaða fljótandi farðanum okkar.

Ofnæmisprófaður og prófaður af húðlæknum.

Notkun

  • Byrjið á að bera lífrænt vottaða Pure Primerinn á húðina til að slétta úr áferð hennar og jafna húðlitinn.
  • Notið INIKA kabuki burstann eða farðaburstann til að ná púðrinu upp og sláið honum létt á hart yfirborð til að losna við umframmagn.
  • Berið púðrið á allt andlitið með hringlaga hreyfingum og gætið þess að blanda í áttina út og upp.

Förðunarráð: Endið á að nota sólarpúður og ljómapúður til að ýkja andlitsfallið.

Innihaldsefni

Mica, Zea Mays (Corn) Starch, Octyldodecanol, Hectorite, Squalane, Magnolia Officinalis Bark Extract, Lauroyl Lysine, Saccharum Officinarum (Sugar Cane) Extract, Polyglyceryl-3 Diisostearate, Potassium Sorbate, Aqua, Titanium Dioxide (CI 77891), Iron Oxides (CI 77491, CI 77492, CI 77499).

 
Tengdar vörur

Sjá allt
Glov comfort fjögurra horna hanski
Zarko Perfume  tester 2 ml
Ini Maskari Long Lash Black
Vara uppseld
Glov comfort fjögurra horna hanski ferskju
Glov on the go
Glov on the go
2.800 kr
Inika face in a box starter kit
Left Versla áfram
Þín pöntun

Karfan þín er tóm