Vegan hyljarabursti


Vegan hyljaraburstinn er tilvalinn fyrir fljótlega og auðvelda ásetningu hyljara, sérstaklega á viðkvæma svæðið undir augunum. Burstinn er með grannan enda sem hentar vel til að hylja misfellur og birta upp augnsvæðið. Berið hyljarann á með léttum strokum og blandið hann inn í húðina í leiðinni. Byggið upp þekju að vild. 100% vegan og cruelty-free.

Nánar um vöruna
Vegan hyljaraburstinn er tilvalinn fyrir fljótlega og auðvelda ásetningu hyljara, sérstaklega á viðkvæma svæðið undir augunum. Notið INIKA vegan hyljaraburstann til að bera hyljarann undir augun, fela misfellur eða draga úr sýnilegum roða og litabreytingum.
Hyljaraburstinn er hannaður til notkunar með létta perfection hyljaranum okkar, fyrir eða eftir ásetningu farða. Tilvalinn í nákvæmar lagfæringar og blöndun.

Notkun
Þessi bursti er tilvalinn til notkunar með INIKA lífrænt vottaða perfection hyljaranum til að fela misfellur og birta upp svæðið undir augunum. Berið hyljarann á húðina með léttum strokum og blandið í leiðinni. Byggið upp þekju að vild.


Innihaldsefni
100% vegan og cruelty-free gervihár.
Tengdar vörur

Sjá allt
Glov comfort fjögurra horna hanski
Zarko Perfume  tester 2 ml
Ini Maskari Long Lash Black
Glov comfort fjögurra horna hanski ferskju
Inika face in a box starter kit
Glov on the go
Glov on the go
2.800 kr
Left Versla áfram
Þín pöntun

Karfan þín er tóm