Vegan farðabursti


Hinn fullkomni bursti til að bera fljótandi, bakaðan eða steinefnafarða á húðina. Þessi bursti er með flatan og þéttan haus, sem er tilvalinn til að fá „airbrushed“ áferð á húðina og fullkominn til daglegrar notkunar.


Nánar um vöruna
INIKA farðaburstinn er hannaður til notkunar með INIKA fljótandi og bökuðum steinefnaförðum, og gefur jafna, uppbyggjanlega þekju svo lokaútkoman er lýtalaus áferð húðarinnar. Flati burstahausinn er í fullkominni stærð og sérstaklega hannaður til að halda farðanum í burstanum og vinna vöruna inn í húðina til að veita henni „airbrushed“ yfirbragð. 100% vegan og cruelty-free vottaði farðaburstinn er sérstaklega hannaður til notkunar með INIKA vörum til að tryggja að þú fáir árangur og útkomu sem þú hreinlega elskar!

Notkun
Notið burstann til að blanda INIKA farða inn í húðina með litlum, hringlaga hreyfingum. Byggið upp þekju að vild.
Munið að blanda farðann vel niður fyrir kjálkalínuna og á hálsinn.

Innihaldsefni
100% vegan og cruelty-free gervihár.
Tengdar vörur

Sjá allt
Glov comfort fjögurra horna hanski
Zarko Perfume  tester 2 ml
Ini Maskari Long Lash Black
Vara uppseld
Glov comfort fjögurra horna hanski ferskju
Glov on the go
Glov on the go
2.800 kr
Inika face in a box starter kit
Left Versla áfram
Þín pöntun

Karfan þín er tóm