Vegan fan bursti


Vegan fan burstinn okkar er fullkominn til að setja létt lag af farða á húðina og hann má nota til að mýkja og blanda förðunina svo hún verði minna dramatísk. Sérlega hentugur í nákvæma förðun, dreifingu púðurs yfir andlitið og til að losna við augnskugga sem hefur fallið á andlitið. Einstaklega mjúk og þægileg burstahár sem erta ekki viðkvæma húð. Tilvalinn til að fríska upp á eða leiðrétta förðunina. Notið til að bera ljóma á kinnarnar, augabrúnabeinin, miðju ennisins, nefið og viðbeinin. 100% vegan og cruelty-free vottað.


Nánar um vöruna
Vegan fan burstinn okkar er hannaður til að bera ljómapúður á kinnbein og mitt ennið, frábær til að draga viðbeinin fram. Fullkomlega dreifðu burstahárin eru einstaklega mjúk og hönnuð eins og hár kabuki burstans til að dreifa púðrinu vel yfir andlitið svo varan nýtist sem best.


Notkun
Notið til að dreifa ljómagjöfum á kinnar, augabrúnabein og nef, hvort sem það er INIKA light reflect kremið eða bakaða ljómapúðrið.
Notið flötu hlið burstans til að bera vöruna á kinnbein, augabrúnabein og nef, með léttum, hringlaga hreyfingum.

Innihaldsefni
100% vegan og cruelty-free gervihár.
Tengdar vörur

Sjá allt
Glov comfort fjögurra horna hanski
Zarko Perfume  tester 2 ml
Ini Maskari Long Lash Black
Glov comfort fjögurra horna hanski ferskju
Inika face in a box starter kit
Glov on the go
Glov on the go
2.800 kr
Left Versla áfram
Þín pöntun

Karfan þín er tóm