Ini augnskuggabursti
  • Ini augnskuggabursti
Ini augnskuggabursti - is currently on backorder. You may still purchase now though and we'll ship as soon as more become available.

Vegan augnskuggabursti


Þessi fjölhæfi bursti er með löng hár og miðlungsgrannan enda sem auðveldar ásetningu augnskugga. Einstök lögun burstans gerir hann tilvalinn til að bera INIKA steinefnaaugnskugga á augnlokið, til að mýkja augnförðunina, dreifa úr lit eða setja púður yfir hyljara. Blandið INIKA steinefnaaugnskuggann óaðfinnanlega á húðina með láréttum strokum frá ytri augnkrók upp í globus línuna til að beina athyglinni að augunum. Einnig má nota INIKA augnskuggaburstann til að bera INIKA perfection hyljarann á augnsvæðið með láréttum strokum. Burstann má líka nota til að dreifa INIKA augnblýantinum og gera förðunina dramatíska og litríka. Vegan vottað. Cruelty-free vottað.

Nánar um vöruna
Stærð og lögun silkimjúka INIKA augnskuggaburstans gera hann fullkomin til að setja lit á augnlokin og til að birta upp og draga fram svæðið undir augabrúnunum. Þessi fjölnota bursti er með löng hár og miðlungsgrannan enda. Einstök lögun hans gerir hann tilvalinn til að bera INIKA steinefnaaugnskugga yfir allt augnlokið, mýkja förðunina, dreifa úr lit eða setja púður yfir hyljara. 100% vegan og cruelty-free vottað.

Notkun
Notið burstann til að setja augnskugga á augnlokið og ljómapúður á augabrúnabeinið. Strjúkið augnskugganum á augnlokið og byggið upp litinn að vild.

Innihaldsefni
100% vegan og cruelty-free gervihár.