Íma er fallegur og dömulegur peysukjóll eða skokkur. Rúnað hátt hálsmálið hentar vel sem grunnur fyrir hvers kyns skart og klúta og laskermarnar eru klæðilegar og rúnaðar.

Hann er aðeins síðari að aftar með litlum follum sem gefa honum svolitla hreyfingu í baki.

Sætur peysukjóll sem hentar bæði til hversdagsnota við leggings eða töffaralegar galla eða leðurbuxur. Athugið að efnið er ofið og getur því verið svolítið viðkvæmt ef það dregst til í því. 

Athugið að stærðirnar okkar eru svolítið öðruvísi en annarsstaðar: XS hentar stærðum 36/38-40, S hentar stærðum  40/42-44 M hentar 44-46/48

Við mælum með 30°C þvotti á þessari vöru og vinsamlegast notið ekki þurrkara.

Efnisblanda: 100% bómull

Tengdar vörur

Sjá allt
Lokkar stálhringir litlir
Lokkar plötu rósagyllt
Lokkar plötu gull
Lokkar plötu silfur
Lokkar pinna gylltir
Lokkar pinna rósa
Left Versla áfram
Þín pöntun

Karfan þín er tóm