Vinsamlegast hafðu samband ef þú hefur áhuga á þessari vöru.

Þessi vara er aðeins fáanleg í gegnum verslun, vinsamlegast hafðu samband:systurogmakarrvk@gmail.com eða í síma 588 0100

Við erum með mjög takmarkað vöruupplag og getum því ekki boðið útsöluvörur á netverslun, þökkum kærlega skilninginn!

Hruni er víður bolakjóll með V hálsmáli og handstúkum sem fylgja með. Hann er úr bómullarefni sem mýkist töluvert í þvotti.

Víður toppur úr mjúku bómullarefni sem kemur einfaldlega í einni stærð.

Hruni er prentaður með gömlu íslensku útsaumsmynstri úr Sjónabók sem var samkvæmt bókinni hannað af Helgu Brynjólfsdóttur (1807-1852), prestsfrú á Hruna.

Við mælum með 30°C þvotti og athugið að prentin geta dofnað smám saman í þvotti.

Left Versla áfram
Þín pöntun

Karfan þín er tóm