Hjartagull
  • Hjartagull
  • Hjartagull
Hjartagull - is currently on backorder. You may still purchase now though and we'll ship as soon as more become available.

Hjartagull er upphaflega hugsað sem skartgripahengi, til dæmis í svefnherbergisgluggann eða hangandi úr lofti.

Það má þó að sjálfsögðu nota hjartagullið sem híbýlaprýði og er oftar en ekki tekið í innflutningsgjafir. Hjartagullið er tilvalið sem gjöf í sumarbústaðinn en er jafnframt vinsælt sem fermingargjöf svo möguleikarnir eru margir.

Hengja má eyrnalokka í litlu hjörtun og hálsmen geta hangið neðan úr því. Það nýtur sín þó jafnvel án skarts og kemur í fallegri gjafaöskju. Hjartagullið er úr hvítu dufthúðuðu áli.

Stærð: 20 cm x 25 cm