Avocado, Olive & Basil Handáburður 25gr
  • Avocado, Olive & Basil Handáburður 25gr
Avocado, Olive & Basil Handáburður 25gr - is currently on backorder. You may still purchase now though and we'll ship as soon as more become available.

ÓMISSANDI Í HANDTÖSKUNA

Handáburðir 25g eru frábærir í handtöskuna.
Verðlaunaformúla Crabtree & Evelyn inniheldur shea smjör og macadamia-hnetuolíu sem veitir höndunum einstaka næringu og raka og silkimjúka áferð, ásamt myrru sem styrkir neglur og naglabönd.

Handáburður til daglegra nota

Þessi lína er með grænum jurtailm og hreinum sítrónutónum með frískandi kýprusvið og ilmandi mjúkum avocado og ólívum. Okkur þykir hún æðisleg og hefur hún verið ein allra vinsælust hjá okkur. Hún er frískandi og vorleg og ilmar eitthvað svo „heilbrigð“.

Á 2ja sekúnda fresti er seldur handáburður frá Crabtree & Evelyn einhvers staðar í heiminum.
(Based on Crabtree & Evelyn, Ltd.’s global sales to all channels and markets from October 2014 through September 2015.)

Einnig fáanlegir í 50g, 100g og 250ml, mismunandi eftir tegundum.